Við þjónustum innviðafram­kvæmdir

Við sérhæfum okkur í þremur af grundvallarþáttum í uppbyggingu innviða: jarðvegsvinnu, efnisvinnslu og flutningi og gatnagerð. Yfirgripsmikið þjónustuframboð gerir okkur kleift að styðja og byggja upp innviði Íslands á áreiðanlegan hátt svo þeir geti staðið undir síauknum kröfum þjóðfélagsins.

Jarðvegsvinna

Undirstaða allra framkvæmda. Þjónustuframboð okkar nær allt frá undirstöðum bygginga til fullfrágenginna gatnakerfa.

Efnisvinnsla og flutningur

Við tökum að okkur móttöku efna til endurnýtingar og vinnslu til flutnings sjálfbærra efna sem nýtast til uppbyggingar innviða Íslands og mun endast um ókomna tíð.

Gatnagerð

Við tengjum saman fólkið í landinu með byggingu nýrra gatna og bjóðum upp á alla þætti gatnagerðar: undirbúning, undirlag og malbikun.

Sjálfbærni er meira en rafvæðing

Við setja græn málefni í forgang. Með mikilvægi sjálfbærni að leiðarjósi erum við sífellt að vinna að lausnum sem hafa jákvæð áhrif á verkefnin sem við komum að.

Lestu meira um stefnu okkar í sjálfbærnimálum.

We are building a gathering force for Icelandic infrastructure

Bringing the best players together to leverage the synergies across the entire ecosystem. Read more about INVIT here.